Um rannsóknina

Rannsóknin er gerð með styrk frá Evrópsku hagstofunni (EUROSTAT). Tilgangur hennar að afla hagtalna um umfang matarsóunar á Íslandi og er hún sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.
Umhverfisstofnun annast umsjón rannsóknarinnar og Margrét Einarsdóttir er ábyrgðarmaður.

Sjá nánar frétt á vef Umhverfisstofnunar: Rannsókn á umfangi matarsóunar.

Einstaklingar
Hægt er að fylla út skráninguna hér á vefnum með lykilorði sem þér hafið fengið sent eða með því að prenta út viðeigandi síðu úr dagbók og leiðbeiningum og skila svo inn á pappír.